Föstudagur 2. júní#fostudagur-2-juni
21:00 Pubquiz á Uss
2-3 í liði
Laugardagur 3. júní#laugardagur-3-juni
13:00 Sigling
Bátasjóður og björgunarsveitin Vopni bjóða áhugasömum í siglingu um fjörðinn.
Smábátaeigendur hvattir til að taka þátt og bjóða gestum í siglingu.
14:00 Bryggjusprell
Björgunarsveitin Vopni stendur fyrir skemmtidagsskrá við höfnina.
Þrautabraut – flekahlaup – ferja – tækjasýning – reiptog – aparóla – handflökunarkeppni – o.fl.
15:00 Samvera við fiskhúsið
Brim býður upp á humarsúpusmakk – bátasmíði – harmonikkutónlist frá Erlu og Guðnýju Ölmu – boltaveiði – föndur – fiskasýning – o.fl.
22:00 Ball í Miklagarði
Brim býður á ball! Steini Bjarka og félagar í hljómsveitinni Bland og vinir halda uppi stuðinu.
18 ára aldurstakmark, aðgangur ókeypis.
Sunnudagur 4. júní#sunnudagur-4-juni
14:00 Sjómannadagsmessa
Sjómannadagsmessa í Vopnafjarðarkirkju. Eftir Messu verður gengið saman að minnisvarðanum um drukknaða sjómenn.
15:00 Hátíðarkaffi
Hátíðarkaffi slysavarnadeildarinnar Sjafnar verður haldið í Miklagarði. Slysavarnarkonur heiðraðar.