Sinfó í sundi

29. ágúst kl. 20:00

Selárlaug

Föstu­dags­kvöldið 29. ágúst geta gestir Selár­laugar notið þess að hlusta á sinfón­íu­tón­leika í beinni útsend­ingu en þá verður tónleik­unum Klass­íkin okkar útvarpað á bökkum fjöl­margra sund­lauga landsins.
Heitt á könn­unni.
Tónleik­arnir hefjast kl. 20:00.
Sjáumst með Sinfó í sundi!
*með fyrir­vara um að netteng­ingin svíki okkur ekki.