Föstudagskvöldið 29. ágúst geta gestir Selárlaugar notið þess að hlusta á sinfóníutónleika í beinni útsendingu en þá verður tónleikunum Klassíkin okkar útvarpað á bökkum fjölmargra sundlauga landsins.
Heitt á könnunni.
Tónleikarnir hefjast kl. 20:00.
Sjáumst með Sinfó í sundi!
*með fyrirvara um að nettengingin svíki okkur ekki.
