Árleg rithöfundalest stoppar á Vopnafirði 21. nóvember næstkomandi.
Í ár eru það Jón Knútur Ásmundsson sem kynnir Slög, sína nýjustu ljóðabók, Brynja Hjálmsdóttir með sína fyrstu skáldsögu Friðsemd, Hrafnkell Lárusson með áhugaverða bók, Lýðræði í mótun og Rán Flygenring kynnir barnabækurnar Tjörnin og Álfar.
Nánari upplýsingar um má finna hér.