Athugið að þessi viðburður er liðinn

Rithöf­unda­lestin 2024

21. nóvember 2024

690Kaffihús

Árleg rithöf­unda­lest stoppar á Vopna­firði 21. nóvember næst­kom­andi. 

Í ár eru það Jón Knútur Ásmundsson sem kynnir Slög, sína nýjustu ljóðabók, Brynja Hjálms­dóttir með sína fyrstu skáld­sögu Frið­semd, Hrafn­kell Lárusson með áhuga­verða bók, Lýðræði í mótun og Rán Flygenring kynnir barna­bæk­urnar Tjörnin og Álfar.

Nánari upplýs­ingar um má finna hér.