Athugið að þessi viðburður er liðinn

Mynda­grúsk í Sambúð

Alla miðvikudaga

Sambúð

Mynda­grúsk er samstarfs­verk­efni Félags eldri borgara á Vopna­firði og Aust­ur­brúar.

Starf þess má rekja allt aftur til ársins 2010 en þá byrjuðu eldri borg­arar að hittast einu sinni í viku, skoða saman gamlar myndir og skrá heim­ildir þeirra. Mynd­irnar eru skann­aðar á tölvu­tækt form auk þess sem heim­ilda­skráning fylgir hverri og einni mynd.

 

Starfið í kringum Myndagrúsk hefur með árunum markað sér sess í vopnfirsku samfélagi og hefur bæði menningartengt og félagslegt gildi.

Næstu dagsetningar#naestu_dagsetningar

Miðvikudaga14:00 — 16:00