Morðgátukvöld 24. október – Takið kvöldið frá!
Víkingar og valkyrjur efna til fyrsta Hagyrðingamóts á Vopnafirði frá landnámi.
Það er ekki seinna vænna enda meira en hundrað ár frá fyrsta landnámi hér á Austfjörðum. Þar sem fátt er um hagyrðinga í firðinum enn sem komið er (a.m.k. er ekki mikið ort í Vopnfirðingasögu) höfum við boðið goðum og góðkunningjum um land allt að taka þátt. Heyrst hefur að Egill Skallagrímsson ætli að leggja land undir fót þótt hrumur sé ásamt fleirum víðkunnum skáldum.
Nánar auglýst þegar nær dregur.
En þeir sem áhuga hafa á að taka þátt endilega skráið ykkur sem fyrst, aðeins 20 pláss.
Má senda skilaboð eða hringja í Karen 869-7461
Má senda skilaboð eða hringja í Karen 869-7461