Athugið að þessi viðburður er liðinn

Mannamót mark­aðs­stofa lands­hlut­anna

18. janúar 2024

Kórinn í Kópavogi

Nú er búið að opna fyrir skrán­ingar á Mannamót Mark­aðs­stofa lands­hlut­anna, sem verða haldin í Kórnum í Kópa­vogi fimmtu­daginn 18. janúar 2024 frá klukkan 12 til 17.

Mannamót er fjöl­menn­asti viðburð­urinn í íslenskri ferða­þjón­ustu þar sem hátt í þúsund gestir hafa mætt og sýnendur verið um 250 talsins. Tilgangur Manna­móta er að kynna lands­byggð­ar­fyr­ir­tæki fyrir ferða­þjón­ustu­fólki sem stað­sett er á höfuð­borg­ar­svæðinu. Þar er hægt að kynnast betur fólki í ferða­þjón­ustu og fjöl­mörgum fagað­ilum sem koma á Mannamót.