Athugið að þessi viðburður er liðinn

Jólapílumót 15 ára og yngri

22. desember kl. 14:00

Fiskhúsið

Pílu­félag Vopna­fjarðar skellir í jóla­stemn­ingu, pílukast og flotta vinn­inga!


Spilað er 301 single out.
Vinn­ingar í boði í samstarfi við Ping­Pong.is, Saga Kayak, Kauptún og Hársnyrti­stofuna Solo.

Skráning á viðburði á Face­boook. Viðburðinn má finna hér í hlekk.