Jóla­mark­aður í Stað­ar­holti

23. nóvember 2025

Staðarholt

Jóla­mark­aður í stað­ar­holti 23. nóvember nk.

Ýmis­legt til sölu hvort sem er í jólapakkann eða til eigin nota. Kven­fé­lagið á sýnum stað með köku­basar og með sölu á kaffi og vöfflum. Munum eftir pening því lítið er um posa á staðnum.