Athugið að þessi viðburður er liðinn

Jóla­mark­aður í Stað­ar­holti

26. nóvember 2023

Staðarholt

Jóla­mark­aður verður í Stað­ar­holti 26. nóvember kl. 14:00—17:00.

 

Ýmis­legt til sölu, ef til vill eitt­hvað í jólapakkann, matarkyns eða bara hvað sem er.
Þeir sem vilja vera með sölu­borð mega hafa samband við Karen Hlín í síma 869-7461 eða í skila­boðum.
Borðið kostar 1.000 kr.
Því fleiri því fjöl­breyttara!