Viðburðurinn fellur niður í dag

Jóga

Mánudaga & miðvikudaga

Mikligarður

Jóga með Gulmiru verður á mánu­dögum kl. 17:00 og miðviku­dögum kl. 17:15 í Mikla­garði í vetur. 

Mættu í jóga og bættu heilsuna, styrktu líkama og sál, dragðu úr verkjum, öðlastu aukinn liðleika og minnkaðu streitu og kvíða. Tímarnir enda á endur­nær­andi slökun.

Nánar í Face­book hóp„Jóga á Vopna­firði“  hér.

Verð#verd

20 tímar – 42.000 kr.
10 tímar – 23.000 kr.
5 tímar – 12.500 kr.
Stakur tími – 2.600 kr.

Næstu dagsetningar#naestu_dagsetningar

Viðburðurinn fellur niður 22. júní.
Mánudaga17:00
Miðvikudaga17:15