Íþrótta­vika Evrópu

23—30. september 2024

Íþrótta­vika Evrópu (European week of Sport) fer fram vikuna 23. — 30. sept­ember víðs­vegar um álfuna.*

Markmið vikunnar er að kynna mismun­andi íþróttir og hreyf­ingu sem er ætluð öllum óháð aldri, bakgrunni eða líkam­legu ástandi. Hvetja til aukinnar hreyf­ingar og á þann hátt sporna við hreyf­inga­leysi almenn­ings.
Íþrótta- og Ólymp­íu­sam­band Íslands heldur utan um verk­efnið.

Þátt­tak­endur eru hvattir til að sameinast undir slag­orðinu #BeActive á samfé­lags­miðlum.

Dagskrá vikunnar á Vopna­firði verður auglýst þegar nær dregur.

 

*Birt með fyrir­vara um breyt­ingar á dagsetn­ingu