Hlýtt heimili – fræðsla um varma­dælur og styrki

4. desember kl. 12:00

Mikligarður

Eygló verk­efni Aust­ur­brúar og Búnað­ar­sam­band Aust­ur­lands bjóða íbúa Aust­ur­lands velkomna á fundi víða í lands­hlut­anum.
Fund­urinn er haldinn í Mikla­garði 4. desember kl. 12:00.
Fjallað er um styrk­mögu­leika sem standa til boða fyrir heimili sem vilja spara orku og lækka rekstr­ar­kostnað við húshitun.
Sérfræð­ingur frá Umhverfis- og orkostofnun flytur fræðslu­er­indi og verk­efna­stjóri Eyglóar fer yfir fjöl­breytta valkosti við húshitun. Að lokinni kynn­ingu verður tími fyrir umræður og spurn­ingar frá fund­ar­gestum.