Líkt og undanfarna áratugi stendur Ungmennafélagið Einherji fyrir hátíðardagskrá í tilefni dagsins.
Bókin Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær er gjöf til landsmanna frá forsætisráðuneytinu og Forlaginu í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins Íslands. Hægt er að nálgast eintak á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps og á hátíðarhöldunum í Miklagarði.