Athugið að þessi viðburður er liðinn

Hátíð­ar­höld á 17. júní

17. júní kl. 13:00

Líkt og undan­farna áratugi stendur Ungmenna­fé­lagið Einherji fyrir hátíð­ar­dag­skrá í tilefni dagsins.

 

Bókin Fjall­konan. Þú ert móðir vor kær er gjöf til lands­manna frá forsæt­is­ráðu­neytinu og Forlaginu í tilefni af 80 ára afmæli lýðveld­isins Íslands. Hægt er að nálgast eintak á skrif­stofu Vopna­fjarð­ar­hrepps og á hátíð­ar­höld­unum í Mikla­garði.