Athugið að þessi viðburður er liðinn

Hátíð­ar­höld á 17. júní

17. júní 2023

Líkt og undan­farna áratugi stendur Ungmenna­fé­lagið Einherji fyrir hátíð­ar­dag­skrá í tilefni dagsins.

Við hvetjum Vopn­firð­inga og aðra gesti til að taka þátt í hátíð­ar­höldum með okkur og njóta samver­unnar. Hægt verður að kaupa blöðrur, veifur og tilheyr­andi í Kaup­túni.

Dagskrá dagsins er með nokkuð hefð­bundnu sniði:

11:00 Hátíðarmessa í Hofskirkju#1100-hatidarmessa-i-hofskirkju

Hátíð­arg­uð­þjón­usta í Hofs­kirkju kl. 11:00. Kór Vopna­fjarðar- og Hofs­kirkju syngur undir stjórn Stephen Yates og sókn­ar­prestur þjónar.
Fermt verður í guðs­þjón­ust­unni. Mætum í þjóð­búning ef við höfum tök á því!

13:00 Hátíðardagskrá hefst við Vopnafjarðarskóla#1300-hatidardagskra-hefst-vid-vopnafjardarskola

  • Formaður Einherja setur hátíðina
  • Hátíð­ar­ræða
  • Fjall­kona les ljóð
  • Félagar í Glófaxa munu teyma undir börnum ofan við skóla­völl
  • Fótbolta­leikur hjá yngstu börn­unum
  • Matt­hildur stýrir leikjum fyrir krakkana
  • Víta­spyrnu­keppni á sparkvell­inum

14:30 Skrúðganga frá skólanum inn að Miklagarði#1430-skrudganga-fra-skolanum-inn-ad-miklagardi

15:00 Hátíðarkaffi#1500-hatidarkaffi

Verð fyrir hátíð­arkaffi er 1500 kr fyrir 13 ára og eldri, 1000 kr fyrir 6-12 ára en frítt fyrir yngri en 6 ára. Hvetjum fólk til að mæta í þjóð­bún­ingi.

 

Við viljum vekja athygli á að hluti Lóna­brautar ofan við skólann verður lokaður á meðan á hátíð­ar­höldum stendur.
Athugið að dagskrá gæti breyst með stuttum fyrir­vara vegna veðurs.

Við viljum svo hvetja alla til að mæta á leikinn hjá stelp­unum Einherji – ÍR sem fer fram sunnu­daginn 18 júní kl. 13:00

 

Gleði­lega hátíð!

Ungmenna­fé­lagið Einherji