Hluti af tómstundastarfi eldri borgara er opið hús í Sambúð á mánudögum og fimmtudögum milli kl. 13 og 16.
Þá kemur fólk saman með handavinnuna sína eða annað og spjallar saman yfir kaffibolla.
Allir velkomnir sem telja sig til eldri borgara.
Næstu dagsetningar#naestu_dagsetningar
Viðburðurinn fellur niður 24. desember.
Mánudaga | 13:00 — 16:00 |
Fimmtudaga | 13:00 — 16:00 |