Viðburðurinn fellur niður í dag

Handa­vinnu­stund í Sambúð

Mánudaga & fimmtudaga

Sambúð

Hluti af tómstund­a­starfi eldri borgara er opið hús í Sambúð á mánu­dögum og fimmtu­dögum milli kl. 13 og 16.

Þá kemur fólk saman með handa­vinnuna sína eða annað og spjallar saman yfir kaffi­bolla.

Allir velkomnir sem telja sig til eldri borgara.

Næstu dagsetningar#naestu_dagsetningar

Viðburðurinn fellur niður 24. desember.
Mánudaga13:00 — 16:00
Fimmtudaga13:00 — 16:00