Athugið að þessi viðburður er liðinn

Fyrir­lestur um áhrif krabba­meins á fjöl­skyldur og aðstand­endur

16. mars kl. 17:00

Safnaðarheimili kirkjunnar

Krabba­mein kemur öllum við!

Sunnu­daginn 16. mars 2025 kl.17:00, kemur Snæbjörn Ómar Guðjónsson í heim­sókn til okkar og ætlar að halda fyrir­lestur um áhrif krabba­meins á fjöl­skyldur og aðstand­endur. Snæbjörn er sérfræð­ingur í geðhjúkrun sem starfar á Sjúkra­húsinu á Akur­eyri og hefur verið að fjalla um þessi málefni hjá Krabba­meins­fé­lagi Akur­eyrar og nágrennis. Fyrir­lest­urinn verður í Safn­að­ar­heimili Vopna­fjarð­ar­kirkju.

Aðgangur er ókeypis og verður boðið uppá súpu og brauð og létt spjall að fyrir­lestr­inum loknum. Allir velkomnir Krabba­meins­félag Ausur­lands.