Skóla- og frístundaþjónusta Múlaþings og Sálstofan bjóða foreldrum barna fæddum 2022 og 2023 í leikskólum Múlaþings og á Vopnafirði á
námskeið um þroska ungra barna.
Námskeiðið er á teams kl. 20:00 – 22:00, mánudagskvöldin 27. okt., 3., 10. og 17. nóv. 2025. Skráingargjald er 7.500.- og verður reikningur sendur í heimabanka. Skráningafrestur er til 10. október.
Leiðbeinendur: Berglind Brynjólfsdóttir og Linda Björk Oddsdóttir, sálfræðingar á Sálstofunni.
Á námskeiðinu verður fjallað um #a-namskeidinu-verdur-fjallad-um
- Þroska barna
- Tengslamyndun
- Matartími – skjátími – svefn
- Hvernig kennum við börnum að leika sér sjálf
Skráningarfrestur#skraningarfrestur
Skráningarfrestur er til 10. október á marta.wium.hermannsdottir@mulathing.is