Fræðslu­nám­skeið fyrir foreldra ungra barna

27—17. nóvember 2025

Teams

Skóla- og frístunda­þjón­usta Múla­þings og Sálstofan bjóða foreldrum barna fæddum 2022 og 2023 í leik­skólum Múla­þings og á Vopna­firði á
námskeið um þroska ungra barna.

Námskeiðið er á teams kl. 20:00 – 22:00, mánu­dags­kvöldin 27. okt., 3., 10. og 17. nóv. 2025. Skrá­ing­ar­gjald er 7.500.- og verður reikn­ingur sendur í heima­banka. Skrán­inga­frestur er til 10. október.

Leið­bein­endur: Berg­lind Brynj­ólfs­dóttir og Linda Björk Odds­dóttir, sálfræð­ingar á Sálstof­unni.

Á námskeiðinu verður fjallað um #a-namskeidinu-verdur-fjallad-um

  • Þroska barna
  • Tengslamyndun
  • Matar­tími – skjá­tími – svefn
  • Hvernig kennum við börnum að leika sér sjálf

Skráningarfrestur#skraningarfrestur

Skrán­ing­ar­frestur er til 10. október á marta.wium.hermanns­dottir@mulat­hing.is