Athugið að þessi viðburður er liðinn

Félags­vist Glófaxa

15. desember kl. 19:30

Mikligarður

Glófaxi ætlar að bjóða í félags­vist í Mikla­garði sunnu­daginn 15. desember kl 19:30.
Verð­laun verða veitt fyrir fyrsta sæti karla og kvenna, og setu­verð­laun.
Kaffi og eitt­hvað með því verður á boðstólum.
Aðgangs­eyrir er 1.000 kr. á mann sem fer í uppbygg­ingu á félaginu og starfi þess.