Félags­vist Glófaxa

2. nóvember kl. 16:30

Mikligarður

Glófaxi stendur fyrir félags­vist í Mikla­garði kl. 19:30. 1.000 kr. inn sem rennur í uppbygg­ingu á félaginu og starfi þess. Kaffi og með því á boðstólnum.