Glófaxi ætlar að bjóða í félagsvist í Miklagarði sunnudaginn 13. apríl kl. 19:30.
Kaffi og eitthvað með því verður á boðstólum.
Aðgangseyrir er 1.000 kr. á mann sem fer í uppbyggingu á félaginu og starfi þess.
Aðgangseyrir er 1.000 kr. á mann sem fer í uppbyggingu á félaginu og starfi þess.
Allur aldur er velkominn.