Athugið að þessi viðburður er liðinn

Dagskrá heilsu­daga 17.5

17. maí 2024

Heilsu­dagar Brims og Vopna­fjarð­ar­hrepps er samvinnu­verk­efni með það að leið­ar­ljósi að bjóða upp á fjöl­breytta dagskrá alla daga vikunnar sem tekur mið af þáttum eins og hreyf­ingu, mataræði, líkams­beit­ingu og heilsu­fars­ástandi.

Við fáum til liðs við okkur úrval af góðu fólki með mikla þekk­ingu og reynslu sem við reynum að nýta til fulls. Eins koma að verk­efninu frábærir einstak­lingar úr nærsam­fé­laginu, grunn­skóla, leik­skóla, félags­mið­stöð og íþrótta­húsi sem stuðla að betri heilsu allra bæjarbúa.

Því ættu sem flestir að hafa gagn og gaman að slíkri dagskrá.

Íþróttahús Vopna­fjarðar býður upp á fríann prufu­tíma í líkams­ræktina og sauna en bóka þarf tíma í sauna í síma 473 1492.

Frítt verður í Selár­laug alla vikuna, 13.-17. maí.

Kauptún býður upp á 15% afslátt af ávöxtum og græn­meti.