Athugið að þessi viðburður er liðinn

Dagar myrkurs

30—5. nóvember 2023

Dagar myrkurs verða haldnir dagana 31. okt — 5. nóv.

Dagar myrkurs er byggða­hátíð Aust­ur­lands þar sem íbúar og gestir þeirra gera sér glaða daga í svart­asta skamm­deginu og lýsa það upp.

Endi­lega fylgist með á samfé­lags­miðlum og verum dugleg að taka myndir og merkja @dagar­myrkurs og @vopna­fjordur.

Dagskrá#dagskra