Dagar myrkurs verða haldnir dagana 31. okt — 5. nóv.
Dagar myrkurs er byggðahátíð Austurlands þar sem íbúar og gestir þeirra gera sér glaða daga í svartasta skammdeginu og lýsa það upp.
Endilega fylgist með á samfélagsmiðlum og verum dugleg að taka myndir og merkja @dagarmyrkurs og @vopnafjordur.