Athugið að þessi viðburður er liðinn

Barna­þing

23. febrúar kl. 10:00

Vopnafjarðarskóli

Barna­þing verður haldið í Vopna­fjarð­ar­skóla frá kl. 10:00—12:00 fyrir nemendur í 5.—10. bekk í skól­anum.

Barna­þing gefur tæki­færi á að fylgja hugmyndum barna eftir og koma tillögum þeirra í fram­kvæmd. Þingið er ætlað til að efla börn til þátt­töku í lýðræð­is­legri umræðu en barna­þingið tengist innleið­ingu Vopna­fjarð­ar­hrepps sem Barn­vænt sveit­ar­félag.