Athugið að þessi viðburður er liðinn

Band­vefs­losun

13. desember kl. 17:30

Safnaðarheimili kirkjunnar

Band­vefs­losun með Bjarn­eyju í safn­að­ar­heim­ilinu 13. desember kl. 17:30—18:30.

Band­vefs­losun er kerfi sem unnið er mark­visst að liðkun og opnun liða­móta og losun á spennu í bandvef með bolt­anuddi.

Farið verður yfir mjaðmir í tímanum. Losað vel um mjaðmir og farið í djúp­vöðvana.

Stakur tími á 2.200 kr.

Skráning á Face­book, hér.