Árshátíð Vopna­fjarð­ar­skóla

4. apríl kl. 13:30

Árshátíð Vopna­fjarð­ar­skóla verður haldin föstu­daginn 4. apríl

Dagsýning hefst kl. 13.30 og kostar 2.000 kr.

Kvöld­sýning hefst kl. 19.30 og kostar 2.500 kr.

Að venju verður boðið upp á kaffi­hlað­borð og samloku­sölu í hléi.
Nemendur bjóða upp á fjöl­breytt skemmti­at­riði.

  1. og 10. bekkur sýnir leik­ritið Emil í Katt­holti

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Nemendur og starfs­fólk Vopna­fjað­ar­skóla