Áramót á Vopnafirði
Vopnafjarðarhreppur býður upp á áramótabrennu í ár og verður hún kl. 16:30 ofan við Búðaröxl.
Skotið verður upp flugeldum í námunda við brennuna kl. 17:00.
Heilsum árinu 2024 með gleði í hjarta.
Við hvetjum alla Vopnfirðinga til þess að mæta vel og fagna áramótum saman.