Athugið að þessi viðburður er liðinn

Aðventurölt 2021

28. nóvember kl. 14:00

Aðventurölt á Vopna­firði 2021 – fyrsta sunnudag í aðventu 28. nóvember

Tilvalið að rölta um fallega bæinn okkar, kíkja á jólatré miðbæj­arins og versla í heima­byggð fyrir jólin.
Heyrst hefur að jóla­sveinar verði á ferð­inni á milli kl. 15:00 og 16:30

  • Hársnyrti­stofan Solo, opin 14:00-16:30
    20% afsláttur af öllum vörum
  • Lyfsalan, opin 14:00-16:00
    Ath. Lyfseð­ils­skyld lyf ekki afgreidd á þessum tíma.
  • Versl­unin Anný, opin 14:00-16:00
    20% afsláttur af öllu Katia garni, flat­brauð til sölu og boðið upp á Macintosh.
  • Keli og Gyða, Hamra­hlíð 24, opið 14:00-16:00
  • Tré-og prjóna­vörur til sölu – kaffi, konfekt og jóla­tónlist
  • Versl­unin Kauptún, opin 15:00-17:00
    15% afsláttur af leik­föngum og
    20% afsláttur í jóla­stofu Kaup­túns
  • Vöfflu­húsið, opið 14:00-18:00
  • Jólin verða sungin inn í Hvíta­sunnu­kirkj­unni, Fagra­hjalla 6
    Húsið opnar 16:00 og boðið verður upp á heitan drykk og pipar­kökur
Minnt er á að sýningin “Smáheimar íslenskra þjóð­sagna“ opnar auk leik­fanga­sýn­ingar á annari hæð í Kaup­vangi og er opin á milli klukkan 14 og 17 þennan sama dag.