Athugið að þessi viðburður er liðinn

Aðventu­hátíð Vopna­fjarð­ar­kirkju

3. desember kl. 17:00

Vopnafjarðarkirkja

Aðventu­hátíð í Vopna­fjarð­ar­kirkju 3. desember kl. 17:00

Eigum saman nota­lega stund á aðvent­unni.

Kór Vopna­fjarðar- og Hofs­kirkju syngur aðventusálma og lög undir stjórn Stephen Yates.
Barnakór Vopna­fjarð­ar­skóla syngur og börn úr tónlist­ar­skól­anum leika á hljóð­færi.

Jóla­saga og bæn á aðvent­unni.

Öll velkomin.