Athugið að umsóknarfresturinn á þessu starfi er liðinn

Gjald­keri í afleys­ingu

Umsóknarfrestur

31. október 2020

Auglýsandi

Landsbankinn hf.

Laust er til umsóknar hlutastarf gjald­kera í afgreiðslu Lands­bankans á Vopna­firði. Um er að ræða afleys­ingu á álags­tímum og er vinnu­tíminn því breyti­legur. Opnun­ar­tími afgreiðsl­unnar er frá kl. 12:00 til 15:00 alla virka daga.

Helstu verkefni#helstu-verkefni

  • Almenn þjón­usta við viðskipta­vini
  • Upplýs­inga­gjöf um vörur og þjón­ustu Lands­bankans
  • Póstaf­greiðsla

Hæfniskröfur og eiginleikar#haefniskrofur-og-eiginleikar

  • Skipu­lögð vinnu­brögð og hæfni í mann­legum samskiptum
  • Frum­kvæði, heið­ar­leiki og þjón­ustu­lund
  • Reynsla af þjón­ustu­störfum er kostur
  • Góð tölvu­þekking

Nánari upplýsingar#nanari-upplysingar

Nánari upplýs­ingar veitir Ágúst Arnórsson útibús­stjóri í síma 410 8554 (agust.arnorsson@lands­bankinn.is) og Guðrún Kvaran mannauðs­ráð­gjafi í síma 410 7906 (gkvaran@lands­bankinn.is).

 

Umsókn­ar­frestur er til og með 31.október 2020.

 

Skrá inn og sækja um starf