Umsóknarfrestur
22. maí 2024
22. maí 2024
Vopnafjarðarskóli
Vopnafjarðarskóli auglýsir lausar kennarastöður skólaárið 2024-2025
Við leitum að kennurum á eftirtaldar stöður:
Um að ræða 80-100% stöður.
Í Vopnafjarðarskóla eru um 75 nemendur. Við skólann starfa áhugasamir og metnaðarfullir starfsmenn. Gildi skólans er virðing, ábyrgð og vellíðan. Skólinn er heilsueflandi grunnskóli og unnið eftir uppeldisstefnu sem nefnist jákvæður agi. Mikil áhersla er á teymisvinnu og fjölbreytta kennsluhætti.
Skilyrði við ráðningu er að viðkomandi hafi hreint sakavottorð.
Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er til 22. maí n.k. og skulu umsóknir ásamt leyfisbréfi berast á alfred.is hér.
Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitafélaga og KÍ.