Athugið að umsóknarfresturinn á þessu starfi er liðinn

Vopna­fjarð­ar­skóli auglýsir lausar kenn­ara­stöður skóla­árið 2023-2024

Umsóknarfrestur

1. júní 2023

Auglýsandi

Vopnafjarðahreppur

Vopna­fjarð­ar­skóli auglýsir lausar kenn­ara­stöður skóla­árið 2023-2024

Við leitum að kenn­urum í eftir­taldar stöður:

 • Umsjón­ar­kennara á miðstigi
 • Íþrótta­kennara

Í Vopna­fjarð­ar­skóla eru um 70 nemendur. Við skólann starfa áhuga­samir og metn­að­ar­fullir starfs­menn. Gildi skólans er virðing, ábyrgð og vellíðan. Skólinn vinnur í anda jákvæðs aga og samkvæmt hugmynda­fræði Olweusar gegn einelti og andfé­lags­legri hegðun.

Nánari upplýs­ingar um starf skólans má finna á heima­síðu hans vopna­skoli.is.

Helstu verkefni og ábyrgð#helstu-verkefni-og-abyrgd

 • Að annast kennslu nemenda í samráði við skóla­stjórn­endur
 • Að stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað starfs­fólk
 • Að þróa fram­sækið skólastarf
 • Að vinna í teymi með öðru starfs­fólki

Menntunar- og hæfniskröfur#menntunar-og-haefniskrofur

 • Leyf­is­bréf til kennslu (leyf­is­bréf skal fylgja umsókn)
 • Lipurð í samskiptum, sveigj­an­leiki og samstarfs­hæfni
 • Frum­kvæði og sjálf­stæð vinnu­brögð
 • Ábyrgð og stund­vísi
 • Reynsla af teymis­kennslu æskileg
 • Góð íslensku­kunn­átta

Nánari upplýsingar#nanari-upplysingar

Nánari upplýs­ingar veitir Sigríður Elva Konráðs­dóttir skóla­stjóri í síma 470 3251 eða 848 9768 og í gegnum tölvu­póst : sirra@vopna­skoli.is.

Umsókn­ar­frestur er til og með 1. júní 2023 og skulu umsóknir ásamt leyf­is­bréfi og feril­skrá berast á netfangið sirra@vopna­skoli.is eða í gegnum alfred.is.

Launa­kjör eru samkvæmt gild­andi samn­ingum Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga og viðkom­andi stétt­ar­fé­lags.

Um að ræða 80-100% stöður.

Skil­yrði við ráðn­ingu er að viðkom­andi hafi hreint saka­vottorð.

Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið.