Vopna­fjarð­ar­skóli auglýsir eftir sund­kennara

Umsóknarfrestur

16. apríl 2025

Auglýsandi

Vopnafjarðarskóli

Við leitum að reyndum sund­kennara til að kenna nemendum Vopna­fjarð­ar­skóla vorið 2025. Kennslan fer fram í 2-3 vikur í maí.

Helstu verkefni og ábyrgð:#helstu-verkefni-og-abyrgd

  • Skipu­lagning og fram­kvæmd sund­kennslu fyrir nemendur í 1.-10. bekk.
  • Kennsla grunn­þátta í sundi og öryggis­at­riðum

Menntunar- og hæfniskröfur: #menntunar-og-haefniskrofur

  • Íþrótta­kenn­ara­próf með leyf­is­bréf fyrir kennslu er nauð­syn­legt
  • Hafi lokið grunn­nám­skeiði í Öryggi og björgun fyrir sund­kennara á sund og baðstöðum og/eða endur­menntun á því námskeiði sem á að vera á þriggja ára fresti.
  • Góð samskipta­hæfni og jákvætt viðmót
  • Skipu­lags­hæfni og sjálf­stæði í vinnu­brögðum
  • Áhugi á að vinna með börnum og unglingum
  • Góð íslensku­kunn­átta skil­yrði

Umsækjendur þurfa að skila inn:#umsaekjendur-thurfa-ad-skila-inn

  • Afriti af leyf­is­bréfi og öðrum viðeig­andi rétt­indum
  • Meðmælum frá fyrri vinnu­veit­endum æskileg.
  • Hreint saka­vottorð

Um er að ræða starf sem hentar öllum kynjum.

Nánari upplýs­ingar veitir skóla­stjóri í síma 848 9768 eða netfangið  sirra@vopna­skoli.is Umsókn­ar­frestur er til 16. apríl 2025

Vafrakökur
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun notenda.
Áfram