Athugið að umsóknarfresturinn á þessu starfi er liðinn
Vopnafjarðarskóli auglýsir eftir sundkennara
Umsóknarfrestur
16. apríl 2025
Auglýsandi
Vopnafjarðarskóli
Við leitum að reyndum sundkennara til að kenna nemendum Vopnafjarðarskóla vorið 2025. Kennslan fer fram í 2-3 vikur í maí.
- Skipulagning og framkvæmd sundkennslu fyrir nemendur í 1.-10. bekk.
- Kennsla grunnþátta í sundi og öryggisatriðum
- Íþróttakennarapróf með leyfisbréf fyrir kennslu er nauðsynlegt
- Hafi lokið grunnnámskeiði í Öryggi og björgun fyrir sundkennara á sund og baðstöðum og/eða endurmenntun á því námskeiði sem á að vera á þriggja ára fresti.
- Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót
- Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Áhugi á að vinna með börnum og unglingum
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
- Afriti af leyfisbréfi og öðrum viðeigandi réttindum
- Meðmælum frá fyrri vinnuveitendum æskileg.
- Hreint sakavottorð
Um er að ræða starf sem hentar öllum kynjum.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 848 9768 eða netfangið sirra@vopnaskoli.is Umsóknarfrestur er til 16. apríl 2025
Fannstu það sem þú varst að leita að?
JáNei