Umsóknarfrestur
1. ágúst 2024
1. ágúst 2024
Vopnafjarðarskóli
Stuðningsfulltrúi óskast til starfa
Vopnafjarðarskóli óskar eftir stuðningsfulltrúa í 75%- 100% starf.
Starfið felur í sér að aðstoða nemendur við nám og önnur fjölbreytt verkefni sem falla að skólastarfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntunar- og hæfniskröfur
Laun eru samkvæmt Sambandi íslenskra sveitafélaga
Umsóknum skal fylgja gott yfirlit yfir nám og störf, ábendingar um meðmælendur sem og almennar upplýsingar um viðkomandi.
Allir einstaklingar, óháð kyni, eru kvattir til að sækja um starfið.
Ráðið er í starfið frá og með 15. ágúst 2024
Umsóknarfrestur til 1. ágúst 2024. Ráðið er í starfið frá og með 15. ágúst 2024.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Elva Konráðsdóttir skólastjóri Vopnafjarðarskóla netfang: sirra@vopnaskoli.is S:8489768