Vopna­fjarð­ar­skóli auglýsir eftir stuðn­ings­full­trúa

Umsóknarfrestur

1. ágúst 2024

Auglýsandi

Vopnafjarðarskóli

Stuðn­ings­full­trúi óskast til starfa

Vopna­fjarð­ar­skóli óskar eftir stuðn­ings­full­trúa í 75%- 100% starf.

Starfið felur í sér að aðstoða nemendur við nám og önnur fjöl­breytt verk­efni sem falla að skóla­starfi.

Helstu verk­efni og ábyrgð

  • Aðstoða nemendur og reyna að ýta undir færni og sjálf­stæði þeirra.
  • Vinnur undir verk­stjórn kennara og skóla­stjóra.
  • Gæsla nemenda í frímín­útum.
  • Þátt­taka í starfi skólans á þann hátt sem starfs­kraftur viðkom­andi nýtist sem best hverju sinni.

 

Mennt­unar- og hæfnis­kröfur

  • Menntun sem nýtist í starfi.
  • Ábyrgð í starfi og stund­vísi.
  • Sjálf­stæði í vinnu­brögðum.
  • Samskipta- og samstarfs­hæfni.
  • Góð íslensku­kunn­átta er skil­yrði.

 

Laun eru samkvæmt Sambandi íslenskra sveita­fé­laga

Umsóknum skal fylgja gott yfirlit yfir nám og störf, ábend­ingar um meðmæl­endur sem og almennar upplýs­ingar um viðkom­andi.

Allir einstak­lingar, óháð kyni, eru kvattir til að sækja um starfið.

Ráðið er í starfið frá og með 15. ágúst 2024

Umsókn­ar­frestur til 1. ágúst 2024. Ráðið er í starfið frá og með 15. ágúst 2024.

Nánari upplýs­ingar veitir Sigríður Elva Konráðs­dóttir skóla­stjóri Vopna­fjarð­ar­skóla netfang: sirra@vopna­skoli.is   S:8489768