Athugið að umsóknarfresturinn á þessu starfi er liðinn

Vopna­fjarð­ar­skóli auglýsir eftir skóla­liða og stuðn­ings­full­trúa

Umsóknarfrestur

1. júní 2022

Auglýsandi

Vopnafjarðarhreppur

Skólaliði óskast#skolalidi-oskast

Vopna­fjarð­ar­skóli auglýsir eftir skóla­liða í 100% starf á næsta skólaári 2022-2023.

Starf skóla­liða felst annars vegar í gæslu nemenda og hins vegar í daglegum þrifum.

Hæfnis­kröfur:

  • Góð færni í mann­legum samskiptum.
  • Stund­vísi, frum­kvæði og sjálf­stæði í starfi.
  • Góð íslensku­kunn­átta æski­legt.

Laun eru samkvæmt kjara­samn­ingum Afls starfs­greina­fé­lags.

Viðkom­andi þarf að geta hafið störf 15. ágúst 2022.

Umsókn­ar­frestur er til 1. júní 2022.

Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið.

Stuðningsfulltrúi óskast#studningsfulltrui-oskast

Vopna­fjarð­ar­skóli auglýsir eftir stuðn­ings­full­trúa í í 80 % starf á næsta skólaári 2022-2023.

Starfið felur í sér að aðstoða nemendur við nám og önnur fjöl­breytt verk­efni sem til falla í skóla­starfi.

Hæfnis­kröfur:

  • Áhugi á að vinna með börnum
  • Starfs­reynsla í grunn­skóla æskileg
  • Jákvæðni og sveigj­an­leiki
  • Góð færni í mann­legum samskiptum
  • Frum­kvæði og sjálf­stæði í vinnu­brögðum
  • Góð íslensku­kunn­átta skil­yrði

Laun eru samkvæmt kjara­samn­ingum Afls starfs­greina­fé­lags.

Viðkom­andi þarf að geta hafið störf 15. ágúst 2022.
Umsókn­ar­frestur er til 1. júní 2022.

Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið.

Nánari upplýsingar og móttaka umsókna:#nanari-upplysingar-og-mottaka-umsokna