Umsóknarfrestur
17. maí 2023
17. maí 2023
Vopnafjarðahreppur
Vopnafjarðarhreppur auglýsir sumarstörf 2023 laus til umsóknar.
Um er að ræða störf sem henta öllum kynjum.
Jafnframt er auglýst eftir flokksstjórum bæjarvinnu og umsjónaraðila vinnuskóla sveitarfélagsins.
Störf flokksstjóra/umsjónaraðila felast m.a. í að skipuleggja og stjórna starfi bæjarvinnu/vinnuskóla og fræða nemendur um rétt vinnubrögð og verkþætti.
Leitað er eftir skipulögðum og úrræðagóðum einstaklingum og æskilegt er að flokksstjórar hafi bílpróf.
Vinnuskóli Vopnafjarðarhrepps verður með eftirfarandi hætti sumarið 2023:
Umsóknum skal skilað rafrænt á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps eigi síðar en 17. maí nk. í gegnum netfangið skrifstofa@vfh.is.