Umsóknarfrestur
2. apríl 2024
2. apríl 2024
Leikskólinn Brekkubær
Við leitum eftir hressum og jákvæðum starfsmanni til starfa á leikskólanum Brekkubæ í sumar.
Ráðningartíminn er frá 13. maí fram til 4.júlí. Um er að ræða 100% starf.
Skilyrði er að viðkomandi hafi hreint sakavottorð og sé 18 ára eða eldri.
Helstu verkefni og ábyrgð:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við Verkalýðsfélagið Afl eða KÍ ef kennaramenntaður einstaklingur sækir um starfið.
Fáist faglærður kennari til starfa, nýtur hann forgangs í starfið á grundvelli laga nr. 95/2019. Við hvetjum kennara til að sækja um. Leyfisbréf kennara fylgi umsókn.
Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2024.
Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið.