Stuðn­ings­þjón­usta á Vopna­firði, tíma­vinna/hlutastarf

Umsóknarfrestur

16. september 2025

Auglýsandi

Vopnafjarðarhreppur

Stuðn­ings­þjón­usta á Vopna­firði

Um er að ræða hlutastarf í stuðn­ings­þjón­ustu á Vopna­firði frá 20. sept­ember 2025. Starfið felst meðal annars í að virkja einstak­linga til félags­legrar virkni, sund, göngu­túrar og þess háttar. Vinnu­tími er um það bil fjórar klst. á viku og getur verið sveigj­an­legur. Starfið gæti því líka hentað sem auka­vinna seinnipart dags eða um helgar. Um tíma­bundna ráðn­ingu er að ræða en gæti verið mögu­leiki á áfram­hald­andi starfi.

Menntunar- og hæfniskröfur#menntunar-og-haefniskrofur

  • Sveigj­an­leiki og færni í mann­legum samskiptum.
  • Frum­kvæði og sjálf­stæði í starfi.
  • Íslensku­kunn­átta.
  • Ökurétt­indi eru nauð­synleg.
  • Þekking og reynsla sem nýtist í starfi væri kostur.
  • Hreint saka­vottorð.

Umsóknir og óskir um frekari upplýs­ingar berist til Aðal­heiðar Árna­dóttur, verk­efna­stjóra í félags­legri ráðgjöf og stuðn­ingi, á netfangið adal­heidur.arna­dottir@mulat­hing.is.