Starfs­maður óskast í ræst­ingar í frístund/félags­mið­stöð

Umsóknarfrestur

1. september 2025

Auglýsandi

Vopnafjarðarhreppur

Vopna­fjarð­ar­hreppur óskar eftir starfs­manni í ræst­ingar í Aust­ur­borg, bæði frístund og félags­mið­stöð.

Um er að ræða hlutastarf u.þ.b. 3 sinnum í viku.

Laun eru samkvæmt kjara­samn­ingum.

Umsókn­ar­frestur er til 1. sept­ember nk.

 

Nánari upplýsingar#nanari-upplysingar