Starfs­maður óskast í mötu­neyti Sunda­búðar

Umsóknarfrestur

15. mars 2024

Auglýsandi

Hjúkrunarheimilið Sundabúð

Hjúkr­un­ar­heim­ilið Sundabúð óskar eftir að ráða aðstoð­armatráð  í mötu­neyti Sunda­búðar.

Starfs­hlut­fall er 78 % og vinnu­tími 8:00—14.00. Viðkom­andi þarf að geta unnið aðra hverja helgi.
Starfs­maður þarf að vera fær um að elda hádeg­ismat og sinna almennum störfum í mötu­neyti svo sem uppvaski, þrifum í eldhúsi, móttöku á vörum og öðrum daglegum verk­efnum.

Reynsla af starfi í mötu­neyti æskileg. Viðkom­andi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. júní.

Umsókn­ar­frestur er til 15. mars.

Nánari upplýsingar#nanari-upplysingar