Umsóknarfrestur
10. mars 2025
10. mars 2025
Slökkvilið Vopnafjarðar
Slökkvilið Vopnafjarðar óskar eftir öflugum einstaklingum til starfa á Vopnafirði.
Um er að ræða störf slökkviliðsmanna sem felast meðal annars í því að sinna útköllum, æfingum og öðrum verkefnum að beiðni slökkviliðsstjóra eða varðstjóra á staðnum. Slökkvilið Vopnafarðar er rekið af Vopnafarðarhreppi með samningi um yfirumsjón og ábyrgð um brunavarnir frá Slökkviliði Múlaþings samkvæmt nýlegum samningi þar um.
Æskilegt er að umsækjendur uppfylli hæfniskröfur 13. gr. reglugerðar um starfsemi slökkviliða
nr. 747/2018.
Að auki er æskilegt að slökkviliðsmenn uppfylli einnig eftirfarandi:
Einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
Umsóknir skulu berast til skrifstofu Vopnafarðarhrepps, Hamrahlíð 15, eða á netfangið skrifstofa@vopnafardarhreppur.is
Nánari upplýsingar veita: Haraldur G. Eðvaldsson, slökkviliðstj. Slökkviliðs Múlaþing s. 869 4361, Björn H. Sigurbjörnsson, varðstjóri Slökkviliðs Vopnafarðar, s. 861 3410 og Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri, s. 860 6770.
Umsóknarfrestur er til 10. mars 2025.