Umsóknarfrestur
24. janúar 2022
24. janúar 2022
Vopnafjarðarhreppur
Hjúkrunarheimilið Sundabúð óskar eftir að ráða starfsmann í helgarvinnu í  mötuneyti Sundabúðar. Unnið er  aðra hverja helgi laugardag og sunnudag. Laugardag er unnið 10-15 og sunnudag er unnið 9-14.
Starfið felst í að aðstoða við almenn störf í eldhúsi, uppvask, frágang og  þrif.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Einnig vantar starfsmann til afleysinga á hjúkrunardeild sem fyrst.
Viðkomandi þarf að geta unnið vaktavinnu.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Afls og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Emma í síma 470 1240 og 860 6815 og einnig má senda fyrirspurnir á emma@vfh.is.