Flug­vall­ar­vörður á Vopna­firði

Umsóknarfrestur

25. október 2020

Auglýsandi

Isavia Innalandsflugvellir ehf.

Isavia Innan­lands­flug­vellir óskar eftir að ráða flug­vall­ar­vörð á Vopna­firði.  Í boði er fjöl­breytt og krefj­andi starf.

Helstu verkefni#helstu-verkefni

Eftirlit með flug­vall­ar­mann­virkjum og flug­brautum, samskipti við flug­vélar um flugradíó (AFIS), viðhald á tækjum flug­vall­arins, snjóruðn­ingur og hálku­varnir.

Gerð er krafa um gott heilsufar. Um er að ræða 70-100% starfs­hlut­fall.

Viðkom­andi þarf að ljúka grunn­námi flugra­díómanna. Þjálf­unin tekur u.þ.b. þrjá mánuði.

Hæfnikröfur#haefnikrofur

  • Aukin ökurétt­indi og vinnu­véla­rétt­indi eru skil­yrði
  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Reynsla af snjóruðn­ingi og hálku­vörnum er kostur
  • Góð tölvu­kunn­átta er skil­yrði
  • Gott vald á íslensku og ensku

Nánari upplýsingar#nanari-upplysingar

Nánari upplýs­ingar veitir Ásgeir Harð­arson umdæm­is­stjóri, asgeir.hardarson@isavia.is.

Isvaia Innan­lands­flug­vellir ehf. er dótt­ur­fyr­ir­tæki Isavia og annast rekstur allra innan­lands­flug­valla. Starfið fellur undir starf­semi þess.

Umsókn­ar­frestur er til: 25. október 2020.

Sækja um