Athugið að umsóknarfresturinn á þessu starfi er liðinn

Hlutastarf við ræst­ingu

Umsóknarfrestur

31. janúar 2022

Auglýsandi

Þrif og Ræstivörur ehf.

Fyrir­tækið Þrif og Ræsti­vörur ehf. leitar eftir starfs­manni til þrifa á skrif­stofum Rarik á Vopna­firði.

Um er að ræða verk­efni einu sinni í viku. Viðkom­andi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Nánari upplýs­ingar gefur Guðrún í síma 849 2528. Einnig er hægt að senda fyrir­spurnir á gudrun@thrif.is.