Vopna­fjarð­ar­höfn

Lest­ar­gjöld, vigt­un­ar­göld, vatns­gjöld, hafn­sögu­gjöld, bryggju­gjöld, fest­ar­gjald og fleira

Lestargjald
Öll skip og bátar
pr. brt
19,50 kr.
Bryggjugjöld
Bátar að 10 brúttótonnum
pr. mánuð
9.887 kr.
Bátar 10–30 brúttótonn
pr. mánuð
18.435 kr.
Bátar yfir 30 brúttótonnum
pr. mánuð
25.596 kr.
Vörugjöld
1. flokkur
pr. tonn
399 kr.
2. flokkur
pr. tonn
731 kr.
3. flokkur
pr. tonn
820 kr.
4. flokkur
verðmæti
1,40%
Hafnsögugjöld
Fast gjald
pr. ferð
7.217 kr.
Yfirvinna
pr. ferð
11.932 kr.
Hafnsögugjald, lágmark
pr. ferð
48.099 kr.
Flutningur á hafnsögumanni
pr. ferð
55.135 kr.
Stærðargjald
pr. brt
9,9 kr.
Aukamaður á lóðsbát
pr. ferð
7.217 kr.
Aukamaður á lóðsbát, yfirvinna
pr. ferð
11.932 kr.
Vatnsgjöld
Vatn til skipa
pr. m3
395 kr.
Lámarksgjald 
m/v 10m3
3.959 kr.
Tengigjald vatns
2.087 kr.
Tímagjald utan dagvinnutíma 
per. klst
11.753 kr.
Vigtargjöld
Almenn vigtun
pr. tonn
243 kr.
Lámarksgjald
pr. vigtun
1.099 kr.
Vigtun flutningabíla
2.182 kr.
Skráningargjald
pr. tonn
124 kr.
Gjald vegna vigtunar í dagvinnu
4.990 kr.
Útkall vegna vigtunar
4 klst. í yfirvinnu
31.772 kr.
Leiga á gámasvæði
Malarsvæði
pr. ár
23.240 kr.
Malbikað svæði
pr. ár
30.661 kr.
Skammtímageymslu báta, veiðarfæra, vagna, bíla og búnaðar
pr. sólarhring (frítt fyrstu vikuna)
5.411 kr.
20 feta frystigámur, án rafmagns
pr. mánuð
2.715 kr.
40 feta frystigámur, án rafmagns
pr. mánuð
4.340 kr.
Sorpgjald
Fiskiskip að 200 brúttótonnum
pr. mánuð
2.058 kr.
Fiskiskip yfir 200 brúttotonnum
pr. mánuð
20.510 kr.
Kaupskip, samkvæmt samningi
pr. m3
6.901 kr.
Festargjald
Festargjald
pr. afgreiðsla
14.910 kr.
Aukamaður
pr. afgreiðsla
14.910 kr.
Festargjald, yfirvinna 
pr. afgreiðsla
24.321 kr.
Geymslugjald
Veiðarfæri á hafnarköntum
pr. sólarhring (frítt fyrstu vikuna)
5.492 kr.
Aðstaða við upptöku báta
pr. skipti
8.798 kr.
skammtímageymslu gáma, veiðarfæra, bíla og búnaðar á hafnarsvæði.
pr. sólarhring (frítt fyrstu vikuna)
5.492 kr.
Umhverfisgjald
Umhverfisgjald samkvæmt þjónustubeiðni
pr. beiðni
1.211 kr.
Rafmagn
Mælaleiga
pr. ár
5.964 kr.
Tengigjald utan dagvinnutíma
7.943 kr.
Tryggingargjald v. mælaleigu
47.063 kr.
Móttaka skipa sem falla undir ISPS-kóða
Öryggisgjald
pr. skipakoma
51.776 kr.
Öryggisgæsla, dagvinna
7.217kr.
Öryggisgæsla, næturvinna
11.932 kr.
Úrgangs- og förgunargjald
Sjá 15. grein heildargjaldskrár

Heild­ar­út­gáfa gjald­skrár: