Þjón­ustumið­stöð

Gjald­skrá áhalda­húss – útseld vinna og leiga á tækjum og áhöldum

Útseld vinna
verð án vsk
Dagvinna verkamanna
pr. klst.
4.193 kr.
Yfirvinna verkamanna
pr. klst.
7.292 kr.
Dagvinna verkstjóra
pr. klst.
4.982 kr.
Yfirvinna verkstjóra
pr. klst.
8.750 kr.
Sögun á malbiki
pr. meter
4.173 kr.
Sögun á steinsteypu - gólf
pr. meter
 6.320 kr.
Sögun á steinsteypu - veggir
pr. meter
13.951 kr.
Garðsláttur - að 100 m2
pr. skipti
14.905 kr.
Garðsláttur - 100 til 200 m2
pr. skipti
29.809 kr.
Garðsláttur - yfir 200 m2
pr. skipti
38.156 kr. 
Afsláttur af garðslætti
eldri borgarar
35%
Vélar og tæki
New Holland
pr. klst.
8.347 kr.
Steinbock liðléttingur
pr. klst.
10.135 kr.
Toro brautarvél
pr. klst.
7.512 kr.
Toro greenvél
pr. klst.
5.126 kr.
Sanddreifari
pr. klst.
4.769 kr.
Loftpressa
pr. klst.
5.724 kr.
Bíll
pr ferð.
1.669 kr.
Bíll
pr. km
179 kr.
Leiga smærri tækja og áhalda - upphafsdagur
Brotvél Hilti
5.126 kr.
Jarðvegsþjappa
10.494 kr.
Rafstöð lítil
14.309 kr.
Rafstöð stór
27.186 kr.
Háþrýstidæla lítil
8.943 kr.
Háþrýstidæla stór
11.923 kr.
Víbraréttskeið
10.731 kr.
Glattari
3.100 kr.
Teppahreinsivél
4.173 kr.
Hitablásari stór
2.982 kr.
Brunndæla
7.393 kr.
Handsnitti
2.623 kr.
Hekkklippur bensín
8.108 kr.
Sláttuorf
6.201 kr.
Sláttuvél
6.916 kr.
Hjólbörur 
2.982 kr.
Kolagrill
2.982 kr.
Vörusala
Sorptunna
14.905 kr
Festingar fyrir sorptunnu
5.365 kr.
Olíumöl
pr. tonn
17.886 kr.
Olíumöl
pr. m2
7.154 kr.
Grjót úr námu
pr. tonn
274 kr.
Grjót úr námu
pr. m3
115 kr.
Jöfnunarlagsefni
pr. tonn
3.160 kr.