Sund­laug

Gjald­skrá fyrir sund­laugina í Selárdal

Gestir
Verð
Börn
0-16 ára
stök ferð
400 kr.
Börn
0-16
10 miða kort
2.800 kr.
Fullorðnir
16–66 ára
stök ferð
1.100 kr.
Fullorðnir
16–66 ára
10 miða kort
9.200 kr.
Fullorðnir
16–66 ára
6 mánaða kort
25.200 kr.
Fullorðnir
16–66 ára
árskort
38.000 kr.
Annað
Sundbleyjur 
300 kr.
Handklæðaleiga
600 kr.
Verðskráin er í gildi fyrir 2026

Vopna­fjarð­ar­hreppur býður börnum til 16 ára aldurs og örorku- og elli­líf­eyr­is­þegum frítt í sund árið 2025.

*Árskort og hálfs­árskort gilda aðeins fyrir þann aðila sem kortið er gefið út á.

*Gild­is­tími árskorts og hálfs­árskorts er samkvæmt útgef­inni dagsetn­ingu og tekur ekki breyt­ingum þrátt fyrir breyt­ingar á högum kort­hafa.