Gjaldskrá fyrir sundlaugina í Selárdal
Gestir | Verð | ||
---|---|---|---|
Fullorðnir | 16–66 ára | stök ferð | 1.100 kr. |
Fullorðnir | 16–66 ára | 10 miða kort | 8.900 kr. |
Fullorðnir | 16–66 ára | 6 mánaða kort | 24.400 kr. |
Fullorðnir | 16–66 ára | árskort | 37.000 kr. |
Annað | |||
Sundbleyjur | 330 kr. | ||
Handklæðaleiga | 600 kr. | ||
Verðskráin er í gildi fyrir 2025 |
Vopnafjarðarhreppur býður börnum til 16 ára aldurs og örorku- og ellilífeyrisþegum með lögheimili á Vopnafirði frítt í sund árið 2023.
*Árskort og hálfsárskort gilda aðeins fyrir þann aðila sem kortið er gefið út á.
*Gildistími árskorts og hálfsárskorts er samkvæmt útgefinni dagsetningu og tekur ekki breytingum þrátt fyrir breytingar á högum korthafa.