Gjald­skrá Brekku­bæjar

Gjald­skrá yfir mötu­neytis- og vist­un­ar­gjöld leik­skólans

Vistun
4 klst á dag
mánaðargjald
18.133 kr.
5 klst á dag
mánaðargjald
22.667 kr.
6 klst á dag
mánaðargjald
27.200 kr.
7 klst á dag
mánaðargjald
31.733 kr.
8 klst á dag
mánaðargjald
36.266 kr.
Tímagjald hverjar 15 mín
mánaðargjald
1.157 kr.
Tímagjald hver klst
mánaðargjald
4.533 kr.
Sekt
1.418 kr.
Máltíðir
Morgunmatur
mánaðargjald
2.939 kr.
Síðdegishressing
mánaðargjald
2.939 kr.
Hádegisverður
mánaðargjald
6.583 kr.
Afsláttur af vistunargjaldi
Systkinaafsláttur 
annað barn
25%
Systkinaafsláttur
umfram annað barn
50%
Einstæðir foreldrar, námsmenn og atvinnulausir*
25%

*Einstæðir foreldrar, báðir foreldrar í námi, báðir foreldrar atvinnu­lausir, annað foreldri í námi og hitt atvinnu­laust geta sótt um afslátt séu eftir­far­andi skil­yrði uppfyllt:

  • Foreldri sem greiðir leik­skóla­gjöld sem einstætt foreldri skal vera skráð einstætt í þjóð­skrá.
  • Foreldrar í námi þurfa að sýna fram á skóla­göngu sína með skóla­vott­orðum í byrjun hverrar annar. Á vott­orðinu þarf að koma fram að viðkom­andi sé í fullu námi sem varir í að minnsta kosti eitt ár.  Í lok annar þarf að skila stað­fest­ingu um náms­fram­vindu.
  • Foreldrar sem eru atvinnu­lausir og falla undir afslátt­ar­kjör verða að skila vott­orði frá Vinnu­mála­stofnun um hver mánaðamót.
  • Lækkun á gjaldi kemur til fram­kvæmdar fyrsta dag næsta mánaðar eftir fram­vísun vott­orðs.
  • Athugið að afsláttur er einungis veittur af vist­un­ar­gjaldi. Ekki er veittur afsláttur af fæði.