Gatna­gerðar- og bygg­ing­ar­leyf­is­gjöld

Gatna­gerð­ar­gjald, bygg­ing­ar­leyf­is­gjald, afgreiðslu- og þjón­ustu­gjöld, fram­kvæmda­leyf­is­gjöld og gjöld vegna vinnu eða breyt­inga á skipu­lags­áætl­unum

Gatnagerðargjald
Einbýlishús með eða án bílageymslu 
sjá 4. grein samþykktar
6,50%
Par-, rað- og keðjuhús, með eða án bílageymslu 
sjá 4. grein samþykktar
6,00%
Fjölbýlishús með eða án bílageymslu
sjá 4. grein samþykktar
4,00%
Verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði 
sjá 4. grein samþykktar
5,20%
Iðnaðar- og geymsluhúsnæði 
sjá 4. grein samþykktar
4,50%
Aðrar byggingar 
sjá 4. grein samþykktar
3,00%
Byggingarleyfisgjald
Íbúðarhúsnæði og aðrar byggingar á íbúðarlóðum í þéttbýli og í dreifbýli stærri en 15 m² 
51.232 kr.
Byggingar á athafnasvæðum og iðnaðarsvæðum og hafnarsvæðum
104.551 kr.
Byggingar á verslunarsvæðum og miðsvæðum
151.194 kr.
Byggingar á svæðum fyrir opinberar stofnanir 
151.194 kr. 
Byggingar á svæðum fyrir frístundahús
11.699 kr.
Byggingar á landbúnaðarsvæðum, aðrar en íbúðarhús og hús til gistireksturs
11.699 kr.
Byggingarleyfi vegna sólpalla, loftneta, girðinga, minni háttar breytingar á húsnæði o.þ.h.
11.699 kr.
Gjald vegna leyfisskylds niðurrifs mannvirkja
23.265 kr.
Endurnýjun byggingarleyfis (óbreytt endurnýjun)
23.265 kr.
Afgreiðslu- og þjónustugjöld
Móttaka og skráning erinda
8.325 kr.
Útgáfa stöðuleyfis 
21.934 kr.
Lóðarúthlutunargjald 
46.454 kr.
Fokheldisvottorð 
21.934 kr.
Aukavottorð um byggingarstig og stöðuúttekt
27.889 kr.
Lokavottorð og lokaúttekt 
35.086 kr.
Öryggisúttekt - hús að 250 fm
16.611 kr.
Öryggisúttekt - hús yfir 250 fm
34.600 kr.
Stöðuskoðun
8.325 kr. 
Eignaskiptayfirlýsingar
11.670 kr.
Vottorð vegna vínveitingaleyfa
28.192 kr.
Yfirferð aðaluppdrátta 
19.511 kr.
Yfirferð séruppdrátta
Auk þess greiðast 56 kr. fyrir hvern rúmmetra upp að 2.000 rúmmetrum
16.611 kr.
Áritun og frágangur
8.325 kr.
Ljósritun gagna
8.325 kr.
Svör við fyrirspurnum
8.325 kr.
Almenn umsýsla embættis
Bréf, reikningar o.þ.h.
16.611 kr.
Skráning og uppfletting í byggingargátt Mannvirkjastofnunar
8.325 kr. 
Staðfesting eignaskiptayfirlýsinga
8.325 kr. 
Skráning bygginga að 100 fm
8.325 kr. 
Skráning bygginga yfir 100 fm
16.611 kr.
Gerð stofnskjals vegna lóða 
11.670 kr.
Aukaúttekt byggingarfulltrúa 
9.440 kr.
Úttekt vegna útleigu húsnæðis 
28.192 kr.
Skannaðar teikningar og ljósritaðar teikningar. Stærri blöð en A4 
Á einnig við um teikningar sem eru sendar rafrænt 
925 kr.
Framkvæmdaleyfisgjöld
Afgreiðslugjald
8.088 kr.
Framkvæmdaleyfi – framkvæmdir skv. 1. og 2. viðauka laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000, viðmiðunargjald 
185.377 kr.
Framkvæmdaleyfi – aðrar framkvæmdir, viðmiðunargjald 
119.286 kr.
Eftirlit umfram eina ferð, sem er innifalin í framkvæmdaleyfisgjaldi
Tímagjald byggingarfulltrúa og/eða aðkeypt vinna, skv. reikningi
13.359 kr.
Gjöld vegna vinnu eða breytinga á skipulagsáætlunum
Afgreiðslugjald
13.152 kr.
Framkvæmdaleyfi skv. 13. gr. skipulagslaga
131.522 kr.
Framkvæmdaleyfi skv. 13. gr. sem falla undir flokk C í lögum um mat á umhverfisáhrifum
157.827 kr.
Framkvæmdaleyfi skv. 14. gr. skipulagslaga
197.284 kr.
Eftirlitsgjald vegna umfangsmikilla framkvæmdaleyfa skal innheimt samkvæmt samningi, sbr. 9. gr. þessarar samþykktar
-
Umsýslukostnaður vegna breytinga á aðalskipulagi skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga
328.806 kr.
Umsýslukostnaður vegna óverulegra breytinga á aðalskipulagi skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga
197.284 kr.
Gjald vegna vinnu skipulagsfulltrúa við gerð lýsingar skipulagsáætlunar og/eða yfirlestur og yfirferð á lýsingu sem og önnur umsýsla
197.284 kr.
Umsýslukostnaður vegna nýs deiliskipulags skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga
394.568 kr.
Umsýslukostnaður vegna verulegra breytinga á deiliskipulagi skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga
328.806 kr.
Umsýslukostnaður vegna óverulegra breytinga á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga
197.248 kr.
Umsýslukostnaður vegna grenndarkynningar skv. 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga
92.091 kr.
Umsýslukostnaður vegna málsmeðferðar skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga
52.609 kr.
Innheimta skal útlagðan kostnað vegna auglýsinga skipulagsáætlana samkvæmt reikningi
-