Mikli­garður

Gjald­skrá yfir leigu á sal og búnaði Mikla­garðs og fleira

Leiga
verð án vsk
Dansleikir – lágmarksverð
eða 15% af innkomu
72.200 kr.
Samkomur
kl. 19:00–23:00
41.500 kr.
Samkomur
kl. 19:00–03:00
97.000 kr.
Stærri salur – virkir dagar
pr. dag
55.000 kr.
Stærri salur – helgar
pr. dag
63.200 kr.
Minni salur – dagleiga
umfram 10 klst. 
47.300 kr.
Minni salur – helgarleiga
umfram 10 klst. 
54.400 kr.
Minni salur - dagtími
fram til kl. 17
30.300 kr.
Minni salur - kvöld
kl. 17:00 - 23:00
41.500 kr.
Stærri salur - önnur leiga
virkir dagar pr. klst. 
5.500 kr. 
Stærri salur – önnur leiga
helgarleiga pr. klst.
6.300 kr.
Minni salur – önnur leiga
virkir dagar pr. klst
4.700 kr.
Minni salur – önnur leiga
helgarleiga pr. klst
5.500 kr.
Tónleikar og leiksýningar - lágmarksverð
eða 10% af innkomu
30.800 kr
Borð leigð úr húsi
hvert borð
1.000 kr.
Stólar leigðir úr húsi
hver stóll
440 kr.
Kaffiaðstaða
4.900 kr.
Eldunaraðstaða
10.300 kr.
Uppstilling og frágangur borða og stóla (valkvætt)
Minni samkomur
8.300 kr
Stærri samkomur
16.000 kr.
Annað

STEF gjöld eru innheimt skv gjald­skrá STEF félaga­sam­taka tón- og texta­höf­unda,

Ræsting húsnæðis er innifalin í verði nema um annað sé samið.