Gjaldskrá yfir leigu á sal og búnaði Miklagarðs og fleira
Leiga | verð án vsk | |
---|---|---|
Dansleikir – lágmarksverð | eða 15% af innkomu | 60.840 kr. |
Samkomur | kl. 19:00–23:00 | 34.996 kr. |
Samkomur | kl. 19:00–03:00 | 81.806 kr. |
Stærri salur – virkir dagar | pr. dag | 46.280 kr. |
Stærri salur – helgar | pr. dag | 53.248 kr. |
Minni salur – dagleiga | umfram 10 klst. | 39.832 kr. |
Minni salur – helgarleiga | umfram 10 klst. | 45.864 kr. |
Minni salur - dagtími | fram til kl. 17 | 25.584 kr. |
Minni salur - kvöld | kl. 17:00 - 23:00 | 34.944 kr. |
Stærri salur - önnur leiga | virkir dagar pr. klst. | 4.680 kr. |
Stærri salur – önnur leiga | helgarleiga pr. klst. | 5.304 kr. |
Minni salur – önnur leiga | virkir dagar pr. klst | 3.983 kr. |
Minni salur – önnur leiga | helgarleiga pr. klst | 4.576 kr. |
Tónleikar og leiksýningar - lágmarksverð | eða 10% af innkomu | 26.000 kr |
Borð leigð úr húsi | hvert borð | 863 kr. |
Stólar leigðir úr húsi | hver stóll | 374 kr. |
Kaffiaðstaða | 4.150 kr. | |
Eldunaraðstaða | 8.663 kr. | |
Uppstilling og frágangur borða og stóla (valkvætt) | ||
Minni samkomur | 6.999 kr | |
Stærri samkomur | 13.458 kr. | |
Annað |
STEF gjöld eru innheimt skv gjaldskrá STEF félagasamtaka tón- og textahöfunda,
Ræsting húsnæðis er innifalin í verði nema um annað sé samið.