Fast­eigna­gjöld

Fast­eigna­skattur, lóðar­leiga, sorp­gjöld og fleira

Fasteignagjöld
Fasteignaskattur - Íbúðarhúsnæði og bújarðir.
af heildarfasteignamati
0,625%
Atvinnuhúsnæði og annað húsnæði.
af heildarfasteignamati
1,65%
Opinberar stofnanir
af heildarfasteignamati
1,32%
Vatnsgjald
af fasteignamati húss
0,30%
Holræsagjald
af heildarfasteignamati
0,32%
Lóðarleiga
af heildarfasteignamati
2,00%
Sorpgjöld
Sorphreinsunargjald heimila
pr. ár
25.718 kr.
Sorpeyðingargjald heimila
pr. ár
22.208 kr.
Sorpgjald fyrirtækja
lágmark pr. ár
47.926 kr.
Sorpgjald v. frístundahúsa
pr. ár
14.378 kr.
Aukatunna
pr. ár
22.978 kr

Reglur um afslátt á fast­eigna­skatti til elli- og örorku­líf­eyr­is­þega:

Einstaklingar
100% niðurfelling
brúttótekjur að
3.415.796 kr. 
50% niðurfelling
brúttótekjur að
4.756.167 kr. 
Hjón/sambýlingar
100% niðurfelling
brúttótekjur að
5.062.294 kr.
50% niðurfelling
brúttótekjur að
5.639.936 kr.

Heild­ar­út­gáfa gjald­skráa: